27 febrúar

inndauður á dýnu

Hulda er að læra um risaeðlur í leikskólanum. Hún sagði mér að þær væru útdauðar. "En mamma, það er samt betra að vera inndauður. Þá er maður inni og dettur á dýnu...".Powered by Blogger