07 nóvember

Gleraugu - gomul og ny

Þad vard svo kalt uti i eftirmiddaginn ad eg vard tilfinningalaus i puttunum eftir ad hafa gengid thennan stutta spol fra Jarntorginu og heim. Alice litla (dottir nagranna okkar - jafngomul Huldu) var sett organdi a stofugolfid adur en eg var komin ur kapunni thvi mamma hennar er ad thrifa. -Thetta er agaett system thvi thegar eg tharf ad gera eitthvad i fridi eda fara nidur i thvottahus eda eitthvad set eg Huldu bara upp vid bokaskapana hja henni. (hehehehe) Eg stakk kexi upp i thaer sem thaer sitja nu einbeittar med og maula i einskonar thogn. Hulda hreyfir sig toluvert meira en Alice thannig ad madur tharf ad passa ad Hulda labbi ekki yfir hana eda hendi bokum ur hillunum i hausinn a henni thegar kexid klarast (ath. thetta er ekkert sukkuladikex heldur bara saenskt sykurlaust og naestum thvi bragdlaust barnakex). Svo er audvitad annad sem eg hef meiri ahyggjur af thegar kemur ad meltingunni hennar Huldu. A laugardagskvoldid tyndi eg gleraugunum minum og thau geta annad hvort verid i maganum a henni eda a ruslahaugum Gautaborgar vegna thess ad eg er buin ad gera algjora daudaleit af theim. Eg neydist til ad nota gomlu thykku stalgraau gleraugun sem meida mig i haegra eyrad. Her halda allir ad eg se komin med ny gleraugu en heima a Islandi myndu allir fatta strax ad eitthvad hefdi komid fyrir gleraugun min. I kvold verdur einskonar framhald af gaerkvoldinu ad thvi leiti ad vid faum somu gesti i heimsokn... Nu er hins vegar ekki aetlunin ad borda saman heldur spila bridds. Gaui fann einhverjar heimasidur um bridds fyrir byrjendur sem mer var gert ad lesa i morgunsarid. Eg gafst upp eftir kaflann um "gjof" thannig ad eg a fyrir hondum mjog laerdomsrikt kvold. Vona ad gestirnir og Gaui hafi tholinmaedi til ad spila med mer...







Powered by Blogger