21 nóvember

Helga

I morgun kom Ullrika nagrannakona okkar hatidleg a svip og oskadi mer innilega til hamingju og sagdi svo ad eg maetti thykjast svikin ef Gaui kaemi ekki heim med fadminn fullan af rosum handa mer. I dag er nefninlega nafnadagurinn minn ! Oll dagatol i Svithjod eru merkt Helga/Olga thann 21.11. Reyndar er thad svo ad allir dagar arsins eru nafnadagar. Stundum eru tvo nofn sama daginn og stundum bara eitt. Ullrika vissi ekki hvadan thessi sidur er kominn en mig minnir ad thetta se lika svona i Frakklandi. Hefur orugglega eitthvad med konga og drottningar ad gera... En sumse (svo eg gauki ad ykkur enn einum gullmolanum um thetta exotiska land): I Svithjod samfagna med mer deginum 7500 Helgur og 7000 Olgur, hvorki meira ne minna. I kvold kemur hipp hopp godid Eldar Astthorsson i mat asamt sinni ektakvinnu. Dagurinn i dag er sko enginn venjulegur dagur.







Powered by Blogger