23 nóvember

Kertastjakar

Er komin med algjort aedi fyrir kertastjokum. Held eg hafi "ovart" komid heim med sex nyja kertastjaka i vikunni. For med tvo yfir til Ullriku thvi ibudin okkar er ad breytast i romversk-katholska kapellu med tilheyrandi.... Vid Hulda forum a bokasafnid i dag thvi Gaui er ad vinna. Hulda helt uppteknum haetti og henti faereyskum bokum ur nedstu hillu a golfid a medan eg skodadi islensku baekurnar. Thad er gott urval af "B"- aevisogum fullkomlega othekktra islenskra kvenna a safninu. Tok eina slika ( eg man ekkert hvad konan heitir sem bokin fjallar um....). Skodadi lika nyjasta Mannlif ! Annars er thetta nidurstada nafnadaga-leitarinnar: Hulda 8. september Hildur 18. janúar Torsten 23. febrúar asamt Torun Harald 1. apríl asamt Hervor Eg maeli med thvi ad thessi nafnadaga-sidur verdi tekinn upp a Islandi. Thad er svo gledjandi og gott fyrir salina ad oska til hamingju !







Powered by Blogger