11 nóvember

umbudamiklir fundir

Akaflega vidburdarik helgi ad baki og hversdagurinn tekinn vid. Stina fraenka vard orugglega thritug og helt upp a thad med pompi og prakt i nyjum kjol. Gaman ad hitta Hildi og Asgeir, og Stinu og Palma audvitad, svo eg tali nu ekki um hana Moggu vinkonu. Forum i svo langan og finan gongutur a sunnudaginn ad timdi ekki ad fara og missti af lestinni til Stokkholms. Sem betur fer ganga enntha rutur a milli stada. Palmi vildi halda thvi fram ad margir Sviar vilji alls ekki taka lest og ferdist alltaf med rutu. Kannski ad thad se alveg rett hja honum thvi hvert einasta saeti i rutunni var upptekid (kannski ad thad hafi bara verid Finnar og Islendingar...). Finnst eins og eg se i utlondum thegar eg kem til Stokkholms. Haerri hus, nedanjardarlestar og mannthrong. Er ekki fra thvi ad Hulda hafi breyst fra thvi fyrir helgi. Nu segir hun "takk" thegar madur rettir henni eitthvad og er farin ad geta dypt skeið i skal og thadan i munn (eg fekk svo mikinn innblastur af thvi ad hitta hana Gunnhildi fraenku mina um helgina sem getur gert alls kyns hundakunstir, m.a. bordad Cherioos med skeid !!!). Annars allt i godu. Verd ad klaeda Huldu thvi Ulla dagmamma aetlar ad hitta okkur a Jarntorginu eftir korter.







Powered by Blogger