Islenski thodsongurinn ekki i sjonvarpinu
Finnskt thema i saenska sjonvarpinu a laugardaginn. Saum brot ur heimildarmynd um finnska oskurkorinn thar sem synt var fra ferdalogum korsins til Japans og Islands. Thar voru sko ekki syndir hverir ne fossar, ekki Svali, enginn sterkur madur og ekki fallegar konur (thad sast reyndar i bakid a Soffiu Karlsdottur kynningarstjora Listasafns Reykjavikur). En thad voru margar minutur tileinkadar logum Althingis um islenska thjodsonginn ! Thad er bannad med logum ad flytja songinn odruvisi en i upprunalegu utsetningunni og Finnarnir attu ekki ord (eda ju their attu sko fullt af torskildum ordum).
Faum frettir af ovedri og rafmagnsleysi i Svithjod i gegnum ruv.is. Her skin sol i heidi og thad er bara frekar hlytt.
<< Home