Lútufiskur ?
O nei... Eg hef ekki haft fisk a bordum sidan vid bordudum yfir okkur af gradaosta-laxinum fyrir longu longu sidan. Akvad thvi ad hafa fisk i matinn i kvold. For i ICA (ca. 10-11) og kom heim med eina fiskinn sem var til i budinni : "Lutfisk" ! Thad er skemmst fra thvi ad segja ad nu hef eg hef flett i tveimur ordabokum og athugad "Lutfisk" a netinu en eg er engu naer.... Eg er farin ad hallast ad thvi ad Lutfisk se skata thvi manni er radlagt ad leggja hann i kalt vatn i tvo til thrja klukkutima adur en matreidsla hefst. En eg er ekkert viss. Fiskurinn er einhvernveginn eins og eg imynda mer silikon, svona plastkennt-hlaup. Spurning dagsins hlytur ad vera hvad lutfiskur se.
Annars er naestum thvi althjodlegi afmaelisdagurinn i dag thvi thad eiga svo margir afmaeli 2. desember. Thad kom mer ekkert a ovart thegar Lea (nemandi minn) sagdi mer ad pabbi sinn aetti afmaeli i dag. Eg svaradi audvitad "minn lika !"....
<< Home