Prof i desember
Lutfiskurinn reyndist bragdast eins og eg imynda mer ad silikon bragdist. Eins og bragdlaust hlaup. Eins og eitthvad sem madur a ekki ad borda. Gaui var lengi ad afhyda kartoflurnar a disknum sinum og skar thaer varlega i bita. Hann vard svo a svipinn eins og litid barn sem er latid borda hratt spinat thegar hann kyngdi eina fiskbitanum sem ratadi a diskinn. Eg bad hann um ad klara kartöflurnar og afma sidan oll ummerki eftir thennan dularfulla fiskrett.
Annars er eg ad leggja prof fyrir nemendur mina. Thau eiga ad geta fallbeygt nofn systkina sinna og foreldra, auk thess ordin "hestur" og "Pall".
<< Home