23 febrúar

Ísland er fámennt alls staðar

Í síðustu viku rakst ég á þrjá Íslendinga úti á götu hérna í Gautaborg sem ég rétt kannast við en myndi kannski ekki heilsa, hvorki heima né hér. Mér finnst það bara notalegt að setjast í sporvagninn og geta hugsað um manneskjuna sem situr fyrir framan mig "æ já þessi... -var hún ekki með mér í Háskólanum?...." -og gera svo ekki meira í því. Ísland er alls staðar fámennt.







Powered by Blogger