13 apríl

Páskariðan

Komin heilu og höldnu frá Uppsala. Lestarferðin tók nokkra klukkutíma og nú er ég með svo mikla "lestar-riðu" að mér finnst ég ennþá þeysast um grænar sveitir Svíþjóðar....

Spiluðum Risk hjá Stínu og Pálma, borðuðum villisvín og svo fékk ég að syngja páskadagsmessu í dómkirkjunni í Uppsala sem kórfélagi væri. Sumsé snilld.







Powered by Blogger