09 september

Bananaflugur

Eldhúsið iðar af lífi. Hvert sem auga er litið sjást litlar bananaflugur svífa um. Þær eru ekki mikið stærri en rykkorn og fjölga sér álíka jafn hratt og ryk... Við verðum að hætta að borða mat til þess að losna við bananaflugurnar. Ég er stundum vopnuð vatnsbrúsa og reyni að hitta þær... -En svo drepast þær líka þegar fer að kólna.

Hlustum oft á "mús" (= Dýrin í Hálsaskógi). -Það nærir veiðieðlið.







Powered by Blogger