13 september

lagfæringar

Í dag er dimmt yfir Gautaborg og tímabært að kveikja á IKEA kertum.

Þó ég sé hætt í kórnum í bili fór ég samt í messu í gær til að hlusta á hann syngja. Það var bara mjög gaman. Þetta er nefni(n)lega(?) alls ekkert svo slæmur kór, Íslendingakórinn í Gautaborg.... Kirkjan sem hann flutti til í haust er ofsalega falleg og gerir gömlu kirkjuna sem við sungum í í fyrra að skátaheimili í samanburði.

nú ætti vængurinn að vera kominn á mannamál að nýju.







Powered by Blogger