Ísbjörninn í garðinum
Gunnhildur kom í heimsókn um helgina og Hildur í gær þannig að það ríkir ekki hversdagur á Frigangsgötunni þótt árstíð og snjóar eigi að benda til annars. Mér er farið að líða eins og börnunum í vetrarríkinu í Narníu bókunum. Hulda, sem enn er heima með hlaupabólu, bað mig um að líta eftir ísbjörnum í garðinum.
Fer í skólaferðalag til Skotlands á morgun ! Loksins fer ég til Glasgow.
Fer í skólaferðalag til Skotlands á morgun ! Loksins fer ég til Glasgow.
<< Home