02 mars

Tréengillinn

Í gærkvöldi skipulagði ég svokallað "Object-handling session" fyrir verkefni í skólanum og bauð nágrönnum mínum. Í klukkutíma ræddum við tréengilinn minn og þau fengu föndurverkefnið að teikna, klippa og líma svipaða fígúru. Þetta gekk ekkert rosalega vel, miklu verr en ég bjóst við. Nú sit ég við tölvuna og er að reyna að skrifa skýrslu um the "object-handling session." Mér finnst heillandi hvað engillinn (sem fjölskylda Húgó Þórissonar fjölskylduráðgjafi föndraði fyrir tíu árum) hefur fengið mikilvægt hlutverk í lífi mínu þessa dagana.

Því miður er ég næstum því komin að þeirri niðurstöðu að það þýði ekkert að bjóða fjölskyldum upp á föndur á söfnum.... Mjög sorglegt.







Powered by Blogger