23 maí

Gautaborg

Ég get talað um þessa borg á klisjukenndan hátt eins og gott vín, gamlar fiðlur og vandaða tónlist. Hún vex og vex, verður betri og betri. Það er mannbætandi að hafa kynnst lífinu í vel skipulögðu hverfi. Þegar ég kem heim ætla ég að verða óþolandi talsmaður alls sem gott er og sænskt og gera ykkur lífið leitt. Við förum til Kaupmannahafnar á föstudaginn og við Hulda komum til Íslands á sunnudagskvöld...







Powered by Blogger