10 júlí

I don't know how she does it

Ég var að tala við Öddu um þetta nýja trend í kvennabókmentum þar sem aðalsöguhetjan er útivinnandi tveggja barna móðir, fyrirvinnan á heimilinu og alltaf að verða of sein á fund. Síðan um áramótin hef ég lesið að minnsta kosti tvær svona alveg keimlíkar bækur. Svo svakalega líkar bækur, að þegar ég kom heim fór ég að fletta upp í tölvunni og viti menn ! Ég las sömu bókina tvisvar. Einu sinni á sænsku og einu sinni á íslensku. Þetta er til marks um það hvað ég er utan við mig og með öflugt gullfiskaminni.







Powered by Blogger