24 september

Kort

Þegar maður kemur á nýjan stað, t.d. til Gautaborgar eða Helsinki og ætlar að vera lengur en eina viku þá "kortast" maður smám saman inn í samfélagið. Nú er ég komin með kort á vídeoleigunni, kort í vinnunni, kort á bókasafninu, kort í leikfimina og gæti kannski fengið mér strætókort. Af þessu er sögnin að "kortast" dregin. Ég get ekki lokað veskinu mínu. Jamm...







Powered by Blogger