20 september

Nú er fyrsta body pump tíma mínum lokið. Ég missti ekki kúlið og svitnaði ekki neitt, ég skildi heldur ekki neitt. Efast samt þrátt fyrir allt að ég muni geta staðið í lappirnar né lyft fingri á morgun.







Powered by Blogger