14 maí

Bravó!

Þjóðminjasafnið með bestu söfnum í Evrópu!

Var einmitt að skrifa í ritgerðina mína að Sigurður Málari hefði ætlað Þjóðminjasafninu að vera miðstöð rannsókna á menningararfi þjóðarinnar... Það var árið 1863 og fimmtán gripir til í safninu. Þeir voru til sýnis á innan við 10 fermetrum á Dómkirkjuloftinu.







Powered by Blogger