04 maí

Árbæjarsafn

Kæri lesandi. Það skiptir engu máli hvar Árbæjarsafn er staðsett í borginni. Það er á ágætum stað þar sem það stendur núna, við Elliðaárdalinn, nálægt miðju borgarinnar, milli íbúðarhverfa þar sem flest fólkið í borginni býr. Gamli Árbærinn, í kringum hvern safnið er byggt, er á sínum upprunalega stað. Það sem skiptir máli er hvernig Árbæjarsafn er rekið, hvernig við ræktum starfsemina á safninu sjálfu. Það að hringla með húsin um borgina kostar fullt af peningum, við gætum notað brot af þeim til að gera eitthvað sem skiptir máli. Samfylkingin vill safnið í Viðey, -ég segi að það sé ekki tímabært.







Powered by Blogger