10 maí

víða pottur brotinn=sólgleraugu

Þetta hangir saman: lítið samfélag og stór sólgleraugu. Því stærri sem gleraugun eru (og dekkri) því betra og því auðveldara að labba á fjölförnum stöðum og gjóta augum til einhvers eða líta undan. Til að fullkomna outfittið er gott að vera með ipod eða vasadiskó.

Ég fagna hugmyndinni um að gera "Skansen" í Reykjavík, það þýðir að við myndum sameina Árbæjarsafn og Húsdýragarðinn (hugmynd sem heyrist mjög oft) en........ þá þarf að vinna mikla grunnvinnu fyrst OG til þess þarf peninga (önnur algeng ástæða þess að hugmyndir komast aldrei á koppinn). Hér situr hnífurinn pikkfastur í kúnni, -alveg sama hvar Húsdýrin og húsin eru staðsett í heiminum.







Powered by Blogger