
Hlakka til að fara í búning og föndra á jólasýningunni í Árbæjarsafni á sunnudaginn. Að þræða hjartakörfur er með því erfiðara sem ég hef fengist við á stuttri starfsævi en samt eitthvað sem ég hef alltaf þráð að ná færni í. Það verður opið frá eitt til fimm og þið eruð öll velkomin!
<< Home