31 janúar

Ginkeypt fyrir Gallup...

Man hvað við Halli vorum dugleg að telja upp löndin sem við höfðum komið til. Svo hversu oft við höfðum komið til landsins. Nú hefur einhver snjall ferðafrömuður og tölvunörd séð við þessari söfnunaráráttu okkur systkinanna.... og Voilá: Löndin sem ég hef heimsótt 2004.is
Búðu til þitt eigið kort !

29 janúar

torf i Kringluna !

Sitjum yfir sunnudagsmogganum a fimmtudagsmorgni. Skodadi grein um skipulagsmal i Reykjavik thar sem eftirsoknarverdasta husid litur ut eins og isjaki i bilastaedahafi. I "skammtima-minningunni" er svo "ogedslegt suddavedur" a veturna að það er ekki hægt nema rétt svo að hlaupa úr húsi og út í bíl og svo þaðan aftur inn í hús. Aumingja strætó. Ég sé fyrir mér að Björgúlfur sjái aumur á strætó, kaupi lóðina fyrir framan hús verslunarinnar og byggi hús sem er allt í senn, stoppistöð, hótel og skrifstofur (svona Dallas-hus med gleri sem flugvelarnar og strætó geta speglað sig i....). Í fyrsta lagi er Þannig komið í veg fyrir að stoppistöðin verði endastöð fyrir róna. Svo verður bætt við mikilvægum "Bláa-Lóns-fítus" og gerð göng úr torfi sem ná frá Verslunarskólanum, Háskólanum í Reykjavík, Sjóvá Almennum, Moggahúsinu, Húsi Verslunarinnar og Kringlunni (moldvörpu-göng) þannig að enginn þurfi að hætta sér út og geti farið á milli í tískulegum fötum... Viss um að ferðamenn yrðu hrifnir og um leið fengi strætó langþráð sex-appíl í hugum okkar. Geri nú tilraun til að skrifa blogg með íslenskum stöfum. Thið latid mig bara vita ef skjarinn ykkar fyllist undarlegum taknum.

27 janúar

Allt i orden i norden

Gaui for a leikskolann og sa gitar uppi a vegg svo ad vid akvadum ad sla til. Hulda byrjar sumse um midjan februar. I Svithjod fer minna fyrir "reddingum" en sums stadar annars stadar, madur hringir ekkert i gaurinn og segir "blessadur thetta er eg !, geturdu ekki kippt thessu i lidinn...." -Nema ein brasilisk kona, Cristina Polo (fraenka Marco Polo) sem hringdi i mig i gaer og bad mig um ad kenna islensku i Lydhaskola Gautaborgar.... -Eg benti a Halldoru korsystur mina og vinkonu sem er ad verda galin af faedingarorlofinu sinu. Annars er isjokulkalt og fallegt uti. -Verd ad fara.

23 janúar

leikskolamal

Alveg helt eg ad allir nutimalegir leikskolar vaeru med ad minnsta kosti einni godri fostru og girdingu umhverfis... en nei, svona er eg blaeyg og saklaus. Eftir heimsokn okkur maedgna a leikskolann sem henni hefur verid bodid plass a hringdi eg i yfirkonu leikskolamala i hverfinu og sagdi henni ad mer thaetti svolitid sorglegt ad thurfa ad skilja dottur mina eftir i kjalla a blokk vid umferdargotu thar sem er enginn afgirtur gardur fyrir utan.... -Hun sagdi bara ad ef vid thiggjum ekki plassid tha dettum vid ur leikskolarodinni. -A eg ad bidja Gaua um ad smida girdingu ?

22 janúar

Reidilestur

Stundum get eg ordid svo pirrud a thessum botnlausa aumingjaskap sem mer finnst hrja saenska thjodarsal. Straetobilstjorinn keyrir framhja farthegum sem bida vegna thess ad honum finnst vera komnir "of margir i bilinn", leigubilstjorinn sem getur ekki keyrt mann a afangastad thvi hann liggur fyrir utan hans "thjonustusvaeadi", konan sem nennir ekki ad vinna thvi atvinnuleysisbaeturnar eru haerri en launin, konan a leikskolanum sem verdur ad hitta barnid sma stund a hverjum degi i tvaer vikur ! adur en thad getur maett allan daginn.... disös kraest !!!! Stundum finnst mer ad thad thurfi ad rifa lidid upp ur thessu dai. Thetta kemur hins vegar hverjum manni i gott skap aftur ! -

21 janúar

fullordin

Dottir min, Hulda er komin med leikskolaplass a Fjordu Langgotu fra og med midjum februar. Thad er ekki einasta ad mer finnist hun vera ordin "stor" heldur finnst mer lika ad folk sem a born i leikskola vera fullordid. Thad er skitakuldi i Gautaborg, stillt, heidskirt og bitandi frost thannig ad vid fjarfestum i mjog thykkri ulpu handa Huldu, svona ulpu sem hun getur varla hreyft sig i og hendurnar standa beint ut. Ulla dagmamma var svo anaegd ad sja hana i morgun ad eg hafdi ekki brjost i mer til ad segja henni fra leikskolaplassinu.... Hulda er nu longu ordin aldursforseti hja Ullu, hefur sed a eftir ollum felogum sinum fara i leikskola. Ulla hlytur ad taka thessu med jafnadargedi. Annars er allt i lukkunarvelstandi a Frigangsgotunni.

16 janúar



NATO-fundir eru frábærir, því þá finnst þér þú ekki vera lítill og áhrifalaus lengur. Stundum finnst þér samt að hinir NATO-ráðherrarnir líti niður á þig vegna þess að Ísland á engan her.
Mikið væri gaman að eiga her...

Taktu "Hvaða stríðsæsingamaður ert þú?" prófið


pest

Med gubbupest. Sannkollud utihatidarstemmning a klosettinu heima hja mer.... Ekki gott. Hef verid vid tolvuna ad reyna ad gera eitthvad skapandi fyrir safnid en thad gengur akkurat ekki neitt. For ad skoda bloggsidur og fann margar godar. Mer til ovaentrar anaegju virdast allir i fodurfjolskyldu minni blogga og somuleidis flestir starfsmanna rikisutvarpsins (og thar er sko ekki verid ad skafa af hlutunum). Eftir thennan pestardag veit eg meira um innlenda dagskrargerd RUV en flest folk kaerir sig um ad vita... -meira síðar.

15 janúar

thriflegar lys

Their sem hafa fylgst med hinum aesispennandi umraedum a kommentakerfinu minu vita ad Stina og Palmi og co. aetla ad koma i heimsokn til okkar i februar. Thetta er sannkallad tilhlokkunarefni ! Jibbi kola. Keyptum okkur notad 28 tommu litsjonvarp. Thvi midur er ekkert nema drepleidinlegar og nidurdrepandi lysingar a meintum manni og thvi sem hann gerdi i sjonvarpinu. Eg bara get ekki horft a svoleidis dagskrarefni. Hlustum bara a tonlist i stadinn, adallega disk Destenys Child systra, Survivor. Huldu finnst samt "Adam atti syni sjo" og "Fyrst a rettunni svo a rongunni" skemmtilegra.... Nagrannarnir eru med lus og skammast sin einkennilega mikid. Mer var sagt ad lus kaemi ekki i har nema ad thad vaeri hreint. Ullriku (nagrannakonu minni) virtist lett thegar eg sagdi henni thad.

13 janúar

Lysi, mandarinur og vitamin

Sandurinn sem borgarstarfsmenn settu a gangstettir fyrir nokkrum dogum sest i gegnum thykkt islagid og svo ma madur eiga fotum sinum fjor ad launa a glansandi svellinu. Nu er sem betur fer farid ad rigna. Kennsla hofst i gaer og voronn Islendingakorsins. Hulda er enn urill og threytt. Hun thykist vita nakvaemlega hvad hun vill borda, vill bara mandarinur... Vid erum ad undirbua kaup a notudu litsjonvarpi !!!

09 janúar

Gledilegt ar

Hristumst milli landa (sofandi mest allan timann) og erum nu orugglega komin "heim" a Frigangsgotuna. Eg er sest aftur vid tolvuna og er alveg otrulega stird i puttunum eftir naestum thvi 3 vikna hle fra lyklabordinu. Hulda sefur og sefur, ormagna eftir heimsoknina til Islands. Yfir-landvordurinn og thjodgardsvordurinn a Thingvollum (Gudrun) er i heimsokn og aetlar ad gista nokkrar naetur. Um helgina verdur veisla thegar Gudrun (onnur Gudrun) vigist til prests i Domkirkjunni. Hvert einasta svefnplass vina hennar og kunningja er nytt thessa dagana.







Powered by Blogger